Fiskeldi í sjó

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru heildarsamtök íslenskra fiskeldisfyrirtækja. Fiskeldi í sjó er vaxandi atvinnugrein á Íslandi og í örri þróun. Markmið samtakanna er að tryggja bestu mögulegu skilyrði í átt að því að ábyrgt fiskeldi í sjó verði burðarstoð í verðmætasköpun hér á landi, í sátt við umhverfi og samfélag. Vefurinn fiskeldi.sfs.is inniheldur allar helstu upplýsingar um fiskeldi í sjó á Íslandi og er einnig í stöðugri þróun. Hægt er að senda inn athugasemdir eða spurningar á fiskeldi@sfs.is eða í gegnum vefinn.

Fiskeldi í sjó

Allir flokkar